top of page

Fyrsti félagsfundur vetrarins

Fyrsti félagsfundur vetrarins
Image-empty-state.png

Sælt veri fólkið

Þá erum við hjá Samtökum lungnsjúklinga mætt aftur til leiks og ætlum að hafa fyrsta félagsfund vetrarins mánudaginn 4. september kl 16-18.

Þar sem formleg dagskrá fyrir veturinn er ekki tilbúin að þá ætlum við að hittast í spjall og góðar veitingar og eiga notalega stund saman. Formlega dagskrá verður svo send til félagsmanna um leið og hún er tilbúin.

 

Fundurinn er að venju í SÍBS húsinu í Síðumúla á annari hæð og það er lyfta í húsinu.

Það kostar ekkert að koma til okkar á fundi og við vonumst til að sjá ykkur sem flest.

Stjórnin

bottom of page