top of page

Heimsókn Elizu Reid forsetafrúar.

Heimsókn Elizu Reid forsetafrúar.

Á síðasta félagsfundi vetrarins sem haldin var þann 6. maí síðasliðin kom Eliza Reid forsetafrú í heimsókn, en Samtökin voru þau fyrstu sem hún gerðist verndari fyrir eftir að hún tók við embætti.

Frú Eliza sagði frá sjálfri sér (í léttum dúr), formaður sagði stuttlega frá starfi félagsins og opnaði síðan fyrir spurningar úr sal.

Skiptst var á skoðunum bæði varðandi lungnasjúkdóma og einnig almennt um lífið og tilveruna.

Að lokum gaf félagið frú Elizu bókina Sögustaðir- í fótspor W. G. Collingwoods.

Höfðu félagar orð á, eftir fundinn, að þetta hafi verið mjög gefandi stund og mikil ánægja með heimsókn frú Elizu Reid.

bottom of page