Heimsókn til forseta Íslands

Heimsókn til forseta Íslands

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson hefur boðið stjórn og félagsmönnum Samtaka lungnasjúklinga í heimsókn á Bessastaði fimmtudaginn 11. maí næstkomandi kl. 18.

Samtökin eru mjög þakklát fyrir að hafa fengið þetta boð og við hvetjum alla okkar félagsmenn að mæta á Bessastaði og hjálpa til við að gera samtökin okkar sýnilegri.

Því sýnilegri sem samtökin eru því meira er talað um okkur og það hjálpar okkur í okkar baráttumálum og er góð auglýsing fyrir málþingið okkar sem verður 17. maí nk. 

Vonum svo sannarlega að við sjáum sem flesta á Bessastöðum. 

Stjórnin.

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Skrifstofan okkar er opin samkvæmt samkomulagi, hafið samband í tölvupósti eða síma.

 

 

SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA

Síðumúli 6

2. hæð 

108 Reykjavík 

Kennitala: 670697-2079

Lyfta í húsinu​.

HAFA SAMBAND

            560-4812

 

Við svörum í símann alla daga

             

              lungu@lungu.is

FYLGIST MEÐ OKKUR Á FB

  • Grey Facebook Icon