top of page

Jólabingó Samtaka lungnasjúklinga og Hjartaheilla.

Jólabingó Samtaka lungnasjúklinga og Hjartaheilla.

 

Jólabingó verður haldið miðvikudaginn 5. desember kl 19:30

Bingóið verður haldið í SÍBS húsinu á annarri hæð og það er að sjálfsögðu lyfta í húsinu.

Allir fá eitt frítt bingóspjald og það er fullt af flottum vinningum.

Boðið verður upp á jólaöl og smákökur í hálfleik.

Allir félagsmenn og fjölskyldur þeirra eru velkomin.

Hlökkum til að sjá ykkur

bottom of page