top of page

Jólakveðja

Jólakveðja

Stjórn Samtaka lungnasjúklinga óskar félagsmönnum, fjölskyldum þeirra og velunnurum samtakanna gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Kærar þakkir fyrir góðar samverustundir og stuðninginn á árinu.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest á nýju ári í félagstarfinu með okkur.

bottom of page