top of page

Mánudagarnir 6. maí og 13. maí 2019

Mánudagarnir 6. maí og 13. maí 2019

Nú tók stjórnin u beygju, síðasti fundur var ekki síðasti félagsfundur.  Hann var 1. apríl fundur.

 

Mánudaginn 6. maí 2019 kl. 16:00 -18:00

 

Þá kemur verndari samtakanna, Frú Eliza Reid forsetafrú á félagsfund sem verður síðasti félagsfundur þessa vetrar.

 

Höfum notalega stund, kaffi og með því og höfum gaman. Munið eftir munnhörpunum.

 

Mánudagurinn 13. maí 2019 kl. 17:00

Verður aðalfundur samtakanna.

 

Hefðbundinn aðalfundur.

Kaffiveitingar á eftir.

 

Hlökkum til að sjá ykkur sem allra flest. í SÍBS húsinu í Síðumúla 6 á annarri hæð.

Lyfta er í húsinu

 

kveðja,

Stjórnin. 

bottom of page