top of page

Mánudagsfundi frestað.

Mánudagsfundi frestað.

Vegna ófærðar og veðurspár höfum við áhveðið að fella niður félagsfundinn sem átti að vera i dag kl 16. Skynsemin segir að betra sé að halda sig heima.

bottom of page