top of page
Munnhörpuæfing á morgun þriðjudaginn 18. apríl kl 16.
Munnhörpuæfing á morgun þriðjudaginn 18. apríl kl 16.

Við minnum á munnhörpuæfinguna á morgun kl 16 í SÍBS húsinu Síðumúla 6.
Það var fámennt en góðmennt á síðasta fundi en við þurfum miklu fleiri í lið með okkur til að það sem við erum að æfa okkur fyrir lukkist vel.
Við erum með munnhörpur fyrir þá sem vantar og líka nótur af þeim 2 lögum sem við erum búin að ákveða að æfa.
Allir að mæta þetta verður bara gaman
Hlökkum til að sjá ykkur
bottom of page