top of page

Munnhörpuæfing mánudaginn 24. apríl kl 16

Munnhörpuæfing mánudaginn 24. apríl kl 16

Við ætlum að halda næstu munnhörpuæfingu á mánudaginn 24. apríl kl 16 í SÍBS húsinu í Síðumúla 6.

Allir velkomnir hvort sem þeir hafi prufað munnhörpur eða ekki maður er enga stund að ná þessu og svo er þetta bara svo skemmtilegt.

Við erum með munnhörpur fyrir þá sem ekki eiga og einnig nótur

Koma svo fólk mæta á mánudaginn og æfum okkur saman og með því gerum við þvílíka lukku á því sem við erum að æfa okkur fyrir

Því fleiri því skemmtilegra!

Stjórnin.

bottom of page