top of page

Rafrænir viðburðir.

Rafrænir viðburðir.

Kæru félagar, vonum að þið hafið það gott.

Okkur datt i hug að senda linka á viðburði sem eru að fara fram rafrænt á netinu þessa tímana, ef það væri eitthvað sem þið hefðuð áhuga og gaman að.

Hérna eru nokkrir, við bætum við þegar við finnum fleiri, ef þið vitið um eitthvað skemmtilegt megið þið endilega senda okkur tölvupóst á lungu@lungu.is

Jólatónleikar Siggu Beinteins verða á Eldborgarsviðinu föstdagskvöldið 4.desember og laugardagskvöldið 5. desember. Tónleikarnir verða fyrir tómum sal en verða í beinni útsendingu á leigum Sjónvarps Símans og Vodafone. Einnig verður hægt að kaupa streymi inni á tix.is.

Inná tix.is verða örugglega fleiri streymi/ ræfrænir atburðir.


https://tix.is/is/event/10230/jolagestir-bjorgvins-2020/


https://fb.me/e/42kkFw1uw


https://fb.me/e/35pIRMoeY


Sögur útgáfa er með skemmtilega kynningu á bókunum sinum á facbook síðu sinni.


Eins er Bókasafn Garðabæjar með upplestur úr bókum á facebook síðu sinni, og Bókasafn Hafnarfjarðar einnig.


Nú er bara um að gera að njóta þess sem hægt er að gera.

 

Kveðja stjórnin




bottom of page