top of page

Súrefnisþegar athugið !

Súrefnisþegar athugið !

Sælir félagar. Ábending til súrefnisþega, sem eru á ferðalagi um landið okkar fallega, að ef súrefnistækið/ ferðasían bilar, þá er ekki hægt að fá súrefni nema frá Reykjavík sem getur tekið tíma. 
Öruggara að hafa með sér súrefniskút/kúta til öryggis. 
Með kveðju, Guðlaug

bottom of page