top of page

Samkomubann

Samkomubann

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur tímabundið í fjórar vikur frá og með næsta mánudegi til að hægja á útbreiðslu COVID-19.

Þar er átt við viðburði þar sem fleiri en hundrað manns koma saman og ná takmarkanirnar til landsins alls. Auk þess þarf að tryggja að nánd milli manna verði yfir tveimur metrum á öllum viðburðum.

Þetta kom fram á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar sem hófst klukkan ellefu.

Smellið á myndina.

bottom of page