top of page
Takk fyrir fundinn!
Takk fyrir fundinn!
Mjög góður félagsfundur í dag þar sem við kvöddum vetrarstarfið okkar þennan veturinn.
Búllan kom með borgara og með því handa okkur, Ellen Calmon kom og var með okkur.
Ýmislegt rætt sem þarf að gera og margt skemmtilegt og spennandi framundan.
Takk fyrir fundinn og ég hlakka til að sjá ykkur öll á aðalfundi í maí
bottom of page