top of page
Tilkynning
Tilkynning
Kæru félagar, vonum að allir séu við góða heilsu og líði vel. Eins og þið vitið þá höfum við ekki getað haldið félagsfund síðan í mars. Við munum halda fund og láta ykkur vita við fyrsta tækifæri og um leið og það verður óhætt fyrir okkur að hittast. Vonum að það verði fyrr en seinna.
Við erum að leggja lokahönd á veglegt fréttablað sem kemur út í nóvember og vonum við að það verði skemmtileg og fróðleg lesning. Við erum við símann og í tölvupóstssambandi ef það er eitthvað sem þið viljið ræða.
Kveðja
Stjórnin
bottom of page