top of page

Tilkynning.

Tilkynning.

Kæru félagar, vonum að allir séu við góða heilsu og líði vel.

 

Stjórnin hefur ályktað að vegna aðstæðna í þjóðfélaginu hefur verið erfitt með að halda aðalfund Samtaka lungnasjúklinga. Nú stendur til að reyna að halda aðalfund um miðjan september næstkomandi. Dagsetning og fundarstaður verður auglýstur síðar.

 

Varðandi vetrardagskrá Samtakanna þá verður ekki gefin út formleg dagskrá, en stefnum á að halda fundi eftir ástandi í þjóðfélaginu. Þeir verða auglýstir síðar.

kveðja,

Stjórnin

bottom of page