Vetrarstarf Samtaka lungnasjúklinga 2017 - 2018
Vetrarstarf Samtaka lungnasjúklinga 2017 - 2018

4. september - Veitingar og spjall.
2. október - Gunnar L. Friðriksson kemur og spjallar við okkur um núvitund.
6. nóvember - Bergþór Pálsson kemur og kennir okkur borðsiði.
7. desember - Jólabingó með Hjartaheill í Síðumúlanum kl 19:30.
8. janúar - Janus Guðlausson Íþrótta og heislufræðingur.
5. febrúar - Hildur Birna uppistandari ætlar að skemmta okkur.
5. mars - Magnea Björg Jónsdóttir sálfræðingur á Landspítalanum.
2. apríl - Hamborgarar og munnhörpuspil.
7. maí - Aðalfundur.
Fundirnir eru opnir öllum félagsmönnum okkar og eru þeim að kostnaðarlausu.
Fundirnir okkar byrja alltaf kl. 16 og byrjum við á því að fá okkur góðar veitingar og spjalla saman. Fyrirlestrarnir byrja svo kl. 17.
Fundirnir okkar eru haldnir í SÍBS húsinu í síðumúla 6 á annari hæð og það er lyfta í húsinu.
Vonandi sjáum við ykkur sem flest!