Dagskrá félagsstarfs

Dagskrá vetrarins 2025 til 2026
Félagsfundir eru ávallt fyrsta mánudag í mánuði og verða í Lindakirkju í vetur klukkan 17:00
Athugið að ekki er búið að staðfesta dagskrá allra viðburða þannig að rétt er að fylgist vel með í fréttu hér á síðunni og á Facebook auk þess sem félagsmenn fá alltaf póst með góðum fyrirvara
-
September
-
Spjall um allt mögulegt
-
-
Október
-
Félagsvist
-
-
Nóvember
-
Styrkleikar
-
Anne Mette Pedersen flytur erindi
-
-
-
Desember
-
Bingó
-
-
Janúar
-
Jákvæðni
-
Perla Magnúsdóttir flytur erindi
-
-
-
Febrúar
-
Stólaleifimi og öndunaræfingar
-
Ása Dagný Gunnarsdóttir sjúkraþjálfari
-
Flytur erindi
-
-
-
Mars
-
Einmanaleiki
-
Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunarfræðingur
-
Flytur erindi
-
-
-
Apríl
-
Stórskemmtilegt atriði
-
-
Maí
-
Aðalfundur
-
-
Júní, júlí og ágúst -- sumarhlé
