Heimsleikar líffæraþega

Heimsleikar líffæraþega

WTG 2019 - Heimsleikar líffæraþega fóru fram í Newcastle Gateshead í Englandi í vikunni.

Héðan frá Íslandi fóru tveir keppendur þeir Hjörtur Lárus Harðarson lungnaþegi og Kjartan Birgisson hjartaþegi. Kepptu þeir báðir í golfi, bæði í einstaklings og liðakeppni.

Þeir stóðu sig mjög vel. Og voru verðugir fulltrúar okkar.

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Skrifstofan okkar er opin samkvæmt samkomulagi, hafið samband í tölvupósti eða síma.

 

 

SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA

Síðumúli 6

2. hæð 

108 Reykjavík 

Kennitala: 670697-2079

Lyfta í húsinu​.

HAFA SAMBAND

            560-4812

 

Við svörum í símann alla daga

             

              lungu@lungu.is

FYLGIST MEÐ OKKUR Á FB

  • Grey Facebook Icon