top of page

Heimsleikar líffæraþega

Heimsleikar líffæraþega

WTG 2019 - Heimsleikar líffæraþega fóru fram í Newcastle Gateshead í Englandi í vikunni.

Héðan frá Íslandi fóru tveir keppendur þeir Hjörtur Lárus Harðarson lungnaþegi og Kjartan Birgisson hjartaþegi. Kepptu þeir báðir í golfi, bæði í einstaklings og liðakeppni.

Þeir stóðu sig mjög vel. Og voru verðugir fulltrúar okkar.

bottom of page