Jólabingó Samtaka lungnaskjúlinga og Hjartaheilla

Jólabingó Samtaka lungnaskjúlinga og Hjartaheilla

Við minnum á jólabingóið sem verður haldið fimmtudaginn 7. desember kl 19-30
Bingóið verður haldið í SÍBS húsinu á annari hæð og það er að sjálfsögðu lyfta í húsinu.

Allir fá eitt frítt bingóspjald og það er flutt af flottum vinningum.
Boðið verður upp á jólaöl og smákökur í hálfleik

Allir félagsmenn og fjölskyldur þeirra eru velkomin.

Hlökkum til að sjá ykkur

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Skrifstofan okkar er opin samkvæmt samkomulagi, hafið samband í tölvupósti eða síma.

 

 

SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA

Síðumúli 6

2. hæð 

108 Reykjavík 

Kennitala: 670697-2079

Lyfta í húsinu​.

HAFA SAMBAND

            560-4812

 

Við svörum í símann alla daga

             

              lungu@lungu.is

FYLGIST MEÐ OKKUR Á FB

  • Grey Facebook Icon