top of page

Saga Reykjalundar 1945-2025

  • andrjesgudmundsson
  • Jun 10
  • 1 min read

Reykjalundur 1960
Reykjalundur 1960

Bókin Saga Reykjalundar kemur út í haust. Nú gefst tækifæri á að panta hana í forsölu og fá nafn sitt skráð í heillaóskaskrá fremst í bókinni.

 

Saga Reykjalundar fjallar í máli og myndum um tilurð og starfsemi þessarar merku stofnunar. Frásagnir og myndir af fólki og atburðum skipa veigamikinn sess og koma nú í fyrsta sinn fyrir almenningssjónir. Höfundur bókarinnar er Pétur Bjarnason.

Comments


OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

LUNGNASAMTÖKIN

HAFA SAMBAND

Skrifstofan er opin flesta

mánudaga 11:00 - 15:00

eða samkvæmt samkomulagi

Athugið að hringja dyrabjöllunni þar sem útidyrnar eru læstar

Borgartún 28a

105 Reykjavík

Kennitala: 670697-2079

            560-4812

Ef ekki næst samband hringjum við til baka 

             

lungu@lungu.is

FYLGIST MEÐ OKKUR Á FB

  • Grey Facebook Icon
Mynd af fólki sem helst í hendur, tákn um samvinnu
bottom of page