Saga Reykjalundar 1945-2025
- andrjesgudmundsson
- Jun 10
- 1 min read

Bókin Saga Reykjalundar kemur út í haust. Nú gefst tækifæri á að panta hana í forsölu og fá nafn sitt skráð í heillaóskaskrá fremst í bókinni.
Saga Reykjalundar fjallar í máli og myndum um tilurð og starfsemi þessarar merku stofnunar. Frásagnir og myndir af fólki og atburðum skipa veigamikinn sess og koma nú í fyrsta sinn fyrir almenningssjónir. Höfundur bókarinnar er Pétur Bjarnason.
Comments