Nú er komið að fyrsta félagsfundi vetrarins. Við ætlum að taka því rólega með léttu spjalli um dagskrá vetrarins og einhverju góðu í gogginn.
Við viljum komast að því hvort eitthvað brenni á félagsmönnum og finna hvernig stemmingin er eftir Covid. Allar hugmyndir velkomnar, af hvaða tagi sem er.
Hlökkum til að sjá sem flesta í Seljakirkju, Hagaseli 40, milli kl: 16:00 - 18.00 á mánudag
Comments