top of page

Félagsfundur 2. febrúar


Að hreyfa sig er eitt af því mikilvægasta sem allir þurfa að gera. En það er ekki alltaf jafn auðvelt fyrir lungnasjúklinga sérstaklega þegar veðráttan er ekki með okkur í liði. En við deyjum ekki ráðalaus. Notum það sem við höfum heima við og gerum æfingar sem tryggja styrk og liðleika. Stundum léttar æfingar á hverjum degi allt árið um kring og ef við komumst út í góða veðrið þá verður það bara ánægjuleg viðbót.

Comments


OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

LUNGNASAMTÖKIN

HAFA SAMBAND

Skrifstofan er opin samkvæmt samkomulagi 

hafið samband í síma til að bóka tíma​

Athugið að hringja dyrabjöllunni þar sem útidyrnar eru læstar

Borgartún 28a

105 Reykjavík

Kennitala: 670697-2079

            560-4812

Ef ekki næst samband hringjum við til baka 

             

lungu@lungu.is

FYLGIST MEÐ OKKUR Á FB

  • Grey Facebook Icon
bottom of page