Félagsfundur 2. febrúar
- andrjesgudmundsson
- 3 days ago
- 1 min read

Að hreyfa sig er eitt af því mikilvægasta sem allir þurfa að gera. En það er ekki alltaf jafn auðvelt fyrir lungnasjúklinga sérstaklega þegar veðráttan er ekki með okkur í liði. En við deyjum ekki ráðalaus. Notum það sem við höfum heima við og gerum æfingar sem tryggja styrk og liðleika. Stundum léttar æfingar á hverjum degi allt árið um kring og ef við komumst út í góða veðrið þá verður það bara ánægjuleg viðbót.




Comments