top of page

Félagsfundur - ÖBÍ


Alma Ýr Ingólfsdóttir var kjörinn nýr formaður ÖBÍ 7. október 2023 hún stendur því í broddi fylkingar í réttindabaráttur félagsmanna og verkefnin því ærin. Alma ætlar að koma á félagsfund hjá Lungnasamtökunum mánudaginn 3. febrúar og upplýsa okkur um starf ÖBÍ og helstu málefni líðandi stundar. Við hvetjum félagsmenn til að fjölmenna og taka virkan þátt í umræðunni.

Comments


OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

LUNGNASAMTÖKIN

HAFA SAMBAND

Skrifstofan er opin samkvæmt samkomulagi 

hafið samband í síma til að bóka tíma​

Athugið að hringja dyrabjöllunni þar sem útidyrnar eru læstar

Borgartún 28a

105 Reykjavík

Kennitala: 670697-2079

            560-4812

Ef ekki næst samband hringjum við til baka 

             

lungu@lungu.is

FYLGIST MEÐ OKKUR Á FB

  • Grey Facebook Icon
bottom of page