top of page
Search

Handavinnuhittingur


Á félagsfundi síðastliðinn mánudag var ákveðið að stofna til handavinnuhittings. Tilgangur er að hittast og hafa gaman saman. Fyrsti hittingur verður miðvikudaginn 27. október og eru allir velkomnir konur, karlar og makar. Við verðum í Borgartúni 28a milli 16:00 og 19:00 og hlökkum til að sjá sem flesta.

113 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page