top of page
Search

Reykjavíkurmaraþon - minni á áheitin


Nú er tími til kominn að fara að reyma á sig skóna og skrá áheit á valin góðgerðasamtök. Á vef Reykjavíkurmaraþons geta hlauparar valið sér samtök til að heita á og eru Lungnasamtökin að sjálfsögðu á þeim lista. Við viljum því hvetja hlaupara sem ætla að hlaupa" sitt maraþon" fyrir Samtök lungnasjúklinga að skrá sig sem fyrst þannig að velunnarar samtakanna geti skráð inn sín áheit. Allt styrktarféð sem kemur inn sem áheit á hlauparana okkar rennur óskert til Lungnasamtakanna, lungnasjúklingum til góðs.


Smellið á lógo Samtakann til að setja inn áheit. Og ef þú ætlar að hlaupa og átt eftir að skrá þig þá er linkur hér að neðan til þess.


58 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page