top of page
Search

Þuríður Harpa ÖBÍ kemur á félagsfundi LS


ÖBÍ réttindasamtök eru stefnumótandi í réttindamálum fatlaðs fólks og frumkvöðull innan málaflokksins. Hlutverk þeirra er að koma fram fyrir hönd fatlaðs fólks gagnvart opinberum aðilum í hverskyns hagsmunamálum. ÖBÍ samanstendur af 40 aðildarfélagi sem öll eiga það sameiginlegt að vera hagsmunasamtök ólíkra fötlunarhópa og starfa á landsvísu. Hvert og eitt er með sérþekkingu á sínu sviði og veitir margskonar fræðslu og stuðning. Samanlagður félagafjöldi þeirra er um 47 þúsund manns. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks er leiðarljós í öllu starfi ÖBÍ.

66 views

Recent Posts

See All
bottom of page