top of page
Search


Saga Reykjalundar 1945-2025
Reykjalundur 1960 Bókin Saga Reykjalundar kemur út í haust. Nú gefst tækifæri á að panta hana í forsölu og fá nafn sitt skráð í...
Jun 10
18 views


Sumartími!
Nú er sumarið komið og starfsemi Lungnasamtakanna verður í rólegum takti. Við eru þó með símann við hendina ( 560-4812) og svörum pósti...
Jun 3
4 views


Vísindasjóður styrkir
Styrkur úr Vísindasjóði Lungnasamtakanna 2024 var afhentur mánudaginn 15. Janúar 2025. Þetta er í annað skipti sem styrkur er veittur úr...
Jan 27
115 views


Gunnhildur Hlöðversdóttir látin
Gunnhildur Hlöðversdóttir varaformaður Lungnasamtakanna lést á Landspítalanum 11. janúar eftir snarpa en erfiða baráttu við krabbamein....
Jan 13
262 views


Bókaklúbburinn
Bókin sem valin var er : Ég var nóttin eftir Einar Örn Gunnarsson Hún verður tekin fyrir 20.11.2024 Njótið lestrarins
Oct 16, 2024
24 views


Eyjólfur Guðmundsson látinn.
Í dag var Eyjólfur Guðmundsson borinn til grafar. Hann var virkur félagi í Lungnasamtökunum til margra ára og lengi stjórnarmaður....
Jul 17, 2024
88 views


Skrifsofan lokuð til 19. ágúst
Nú er sumarið komið og við vonum að allt blómstri í sumarblíðunni og gosefni haldi sig neðanjarðar
Jun 18, 2024
22 views


Fyrsti styrkur Vísindasjóðs Lungnasamtakanna afhentur
Eliza Reid verndari Lungnasamtakanna afhenti á mánudaginn 15. janúar 2024 fyrsta styrk úr Vísindasjóði Lungnasamtakanna við hátíðlega...
Jan 16, 2024
363 views


Lungu fréttablað LS 2023 komið á vefinn
Að vanda er blaðið fullt af viðtölum og fræðandi upplýsingum - njótið Blaðið er aðgengilegt í PDF formati undir fréttabréfum. Blaðið...
Dec 22, 2023
309 views


Nýjar rannsóknir á lungnaþembu
Ný alþjóðleg rannsókn gefur til kynna mögulega leið til að meðhöndla lungnaþembu og langvinna berkjubólgu. Rannsóknin sýnir fram á að...
Jul 9, 2023
173 views


Skrifstofan lokuð í júlí.
Viljum minna á að skrifstofan verður lokuð í júlí en almenn verður hægt að ná í okkur í síma 560 4812 Njótið sumarsins
Jul 4, 2022
25 views


Kjartan Mogensen látinn
Fyrrum formaður Samtaka lungnasjúklinga Kjartan Mogensen lést 16. apríl síðastliðinn. Við sendum fjölskyldu hans innilegar...
Apr 22, 2022
207 views


Vistmenn stofnana halda ferðasíunum!
Þau ánægjulegu tíðindi voru að berast að gerð hefur verið breyting á reglugerðum um hjálpartæki fyrir vistmenn stofnana. Þessi breyting...
Mar 1, 2022
234 views


Kirsten Eiríksdóttir látin
Félagi okkar og stjórnarmaður Kirsten Eiríksdóttir lést sunnudaginn 14 nóvember. Við sendum fjölskyldu hennar innilegar samúðarkveðjur....
Nov 15, 2021
229 views


Vísindadagur Reykjalundar
Áhugaverð erindi fyrir lungnasjúklinga á vísindadögum Reykjalundar Vísindadagur Reykjalundar er haldinn árlega, þriðja föstudag í...
Nov 13, 2021
42 views


Handavinnuhittingur
Á félagsfundi síðastliðinn mánudag var ákveðið að stofna til handavinnuhittings. Tilgangur er að hittast og hafa gaman saman. Fyrsti...
Oct 22, 2021
115 views


Skrifstofan opin á mánudögum
Stjórnin hefur ákveðið að skrifstofa samtakanna verði framvegis opin á mánudögum frá kl. 11:00 til 15:00 Allir velkomnir hvert sem...
Sep 15, 2021
110 views


Reykjavíkurmarþoni aflýst!
En þú getur hlaupið þína leið til góðs (sjá fréttatilkynningu) Skráðu þig á þína leið og um leið áheit á Samtök lungnasjúklinga eða önnur...
Aug 19, 2021
120 views


Skrifstofa Samtaka lungnasjúklinga er flutt!
https://ja.is/samtok-lungnasjuklinga/ Skrifstofa Samtaka lungnasjúklinga er flutt í nýtt húsnæðis að Borgartún 28a 105 Reykjavík ásamt...
Aug 19, 2021
132 views


Samtök lungnasjúklinga gefa góðar gjafir til styrktar starfsemi Reykjalundar.
Starfsmenn Reykjalundar og stjórn SLS við afhendinguna Iðjuþjálfun fékk tvo vandaða vinnustóla sem hafa svipaða virkni. Annar stólinn er...
Jun 22, 2021
210 views
bottom of page