top of page
Search
Oct 16, 2024
Bókaklúbburinn
Bókin sem valin var er : Ég var nóttin eftir Einar Örn Gunnarsson Hún verður tekin fyrir 20.11.2024 Njótið lestrarins
19 views
Sep 25, 2024
Félagsvist 7. október
Samkvæmt könnun sem við gerðum á fyrsta fundi vetrarins þótti félagsvist hin besta skemmtun. Við vitum líka að það er frábær aðferð til...
35 views
Sep 3, 2024
Fundir á Akureyri
Þar sem HL-stöðin á Akureyri er með tíma fyrir lungnasjúklinga á mánudögum og miðvikudögum í vetur, verða fundir á Akureyri fyrsta...
44 views
Aug 28, 2024
Haustfundur
Athugið sérstaklega að nú verðum við í Lindakirkju í Kópavogi. Gengið inn um vestur dyrnar, sjá örina á myndinni. Tökum umræðu um allt...
135 views
Apr 26, 2024
Vorferð aflýst
Vorferðinni hefur verið aflýst vegna dræmrar þátttöku. Þeir sem þegar hafa greitt inn á ferðina er bent á að senda mail á lungu@lungu.is...
50 views
Jan 26, 2024
Næring - félagsfundur
Áróra Rós Ingadóttir mun halda erindi næringu með sérstakri áherslu á næringu og mataræði einstaklinga með lungnasjúkdóma. Að því loknu...
191 views
Jan 5, 2024
Mánudagsfundur
Hringborðsumræður Spáum í spilin, spjöllum um hitt og þetta Er eitthvað sem brennur á okkur
75 views
Aug 26, 2023
Fyrsti félagsfundur haustsins
Vetrardagskráin Ábendingar til Stjórnar Streymi af fundum Súrefnisþjónustan Allir sem mæta fá eintak af nýja bolnum sem við létum gera...
111 views
Jun 2, 2023
Af aðalfundi 8. maí síðastliðinn
Ásmundur með blóm og einn af borðfánunum sem áletraður var með þakkarkveðju frá Lungnasamtökunum Aðalfundur Lungnasamtakanna var...
258 views
Apr 25, 2023
Aðalfundur Lungnasamtakanna
Dagskrá venjulega aðalfundarstörf samkvæmt lögum samtakanna. Að loknum fundi verður boðið upp á Hamborgaraveislu í boði Grillvagnsins...
98 views
Mar 28, 2023
Er dauðinn tabú?
Er dauðinn tabú er spurt, væri kannski gott að tala um það? Rósa Kristjánsdóttir djákni og sjúkrahúsprestur mun innleiða spjall um...
77 views
Feb 28, 2023
Þuríður Harpa ÖBÍ kemur á félagsfundi LS
ÖBÍ réttindasamtök eru stefnumótandi í réttindamálum fatlaðs fólks og frumkvöðull innan málaflokksins. Hlutverk þeirra er að koma fram...
66 views
Dec 15, 2022
Lungu - fréttablaðiðn LS er komið út
Fullt af góðum greinum og fræðandi upplýsingum. Blaðið er aðgengilegt í PDF formati undir fréttabréfum hér á vefnum okkar. Blaðið verður...
152 views
bottom of page